Ég verð að segja BMW M3 E-46, sá svarti og M5 E-39 báðir litirnir vegna þess að þetta eru þeir bílar sem mig langar hvað mest í í dag. Þetta er samt ekkert auðvelt því það eru svo margir fallegir bílar. Aðrir fallegir bílar eru Mazta RX7, Mizubishi 3000gt, Viper, nokkrar gerðir af Porsche og enn fleiri gerðir af BMW, Honda 2000 o.s.frv. o.s.frv……… allt eru þetta bílar sem snúa höfðinu mínu þegar þeir aka framhjá.