Gis (1, 2 og 3) eru stuttmyndir þar sem kraftmiklir bílar og hugaðir ökumenn aka um götur Stockholm snemma að morgni. Þetta er ekkert merkilegt nema fyrir þær sakir að hraðinn er gríðarlegur, allt að 300km/klst, og að allt þetta er að sjálfssögðu ólöglegt. Ég hef einungis séð gis 2 og þar fær maður að horfa á upptöku tveggja bíla, aka um stockholm, frá sjónarhorni klesstrar flugu.