Ef þú ert að tala um útihlaupabraut þá er Laugardalsvöllur, Kópavogsvöllur(frekar harður), hafnarfjarðarvöllur og Mosó það besta sem ég veit til hér og er allt svipað. Innibrautir eru til dæmis í Baldurshaga (í laugardalsvelli undir stúkunni) er 60metra tartanbraut og svo er líka í nýju höllinni í Kópavogi, það á að vera mjög fín aðstaða en ég hef ekki skoðað hana enn. Hvaða greinar ertu annars að æfa?