BMW gefur 5,3 sek upp í hundrað fyrir M5 en ég hef séð tölur niður í 4,8 og tel ég því R-typuna ekki flengja neinn. Auk þess eru drög (fyrir arið 2004) að nýjum M5 sem mun vera með V-10 450 bhp (F1 technology) og einnig verður smíðuð ný grind úr áli sem verður í M5 og M6. Þetta bendir til þess að BMW-menn séu áhyggjufullir því R-type og audi rs6 eru ansi efnilegir.