Hér koma nokkur atriði úr sögu jarðar og lífs á jörðinni. 4600milljón ár Jörðin að myndast, mikið af loftsteinum. 4000milljón ár líf er talið vera að myndast hérna(elstu steingervingar sem fundist hafa eru taldir vera um 3500milljón ára gamlir). 3800milljón ár lofthjúpurinn kominn en án súrefnis. 2500 milljón ár Myndun stórs meginlandsmassa. súrefni byrjar að koma í lofhjúpnum. 2000 milljón ár fyrstu heilkjörnungar koma fram. 1000 milljón ár mikill fjölbreytileiki lífs fer að koma fram,...