Þú veist að framhanlegsvöðvarnir eru stuðningsvöðvar en ekki áfamhaldandi vöðarar af upphandlegsvöðvanum. Við gætum þá alveg eins sagt að það þar ekki að þjálfa upphandlegsvöðvana, kálfana, axlirnar og í raun haft prógramið þannig að það sé bara bekkpressa, réttstöðulyfta og hnébeyja því þá eru við komnir með alla vöðvana. Ef menn vilja fá almennilega framhandlegsvöðva(sumum finnst það flott) þá verður að þjálfa þá. Það þýðir ekki alltaf að taka tvíhöðan og segja við þig að þú sért að...