Merkilegt hvað þessi spurning kemur oft upp um öryggi kreatíns. Fólk á ekki að nota fæðurbótarefni sem það treystir ekki. Sama hvað það heitir og sma hvað hver og einn segir um gæði eða skaðsemi þessi. En hvort að kreatín sé valdur af tognunni er ómögulegt að segja. Í þeim fáu rannsóknum sem framkvæmdar hafa verið á óæskilegum áhrifum kreatíns hafa niðurstöður verið á þá leið að hugsanlega séu tengsl milli neyslu á kreatíni og vöðvakrampa, þurrkandi áhrifa á líkamann, trosnuðum eða rifnum...