Það eru enn furðulega miklir fordómar á móti lyftingum meðal heilbrigðisstétta og íþróttaþjálfara jafnvel þó gagnsemi og heilbrigði þeirra sé vel sönnuð. Ég held að þetta séu nú líklega ekki fordómar, heldur meiri hræðsla. Leikvimiskennarar og íþróttaþjálfara bera ákveðna ábyrgð á krökkunum sem eru hjá svo, svo það er skiljan legt að þeir reyni að ráða þeim frá lyftingum ef það er enginn til að hafa eftirlit með þeim. Því eins og ísland er að verða í dag, þá er hægt að kæra íþróttaþjálfara...