Ég held ég geri mér alveg góða grein fyrir því hvað þú sérð. Ég er að æfa í Sporthúsinu, og þeir eru með einhvern samning við einhverja menntaskóla á höfuðborgasvæðinu um að krakkarnir fái að mæta frítt í Sporthúsið. Held að þetta sé í staðinn fyrir íþróttir. Svo það er mikið af krökkum sem koma þarna, undir engu eftirliti, sem eru í engri þjálfun og hefur ekki græna hugmynd um það sem það er að gera. Fyrst hafði maður áhyggjur af krökkunum, en í dag hefur maður meiri áhyggjur af tækjunum og...