Ég held samt að Lupin hafi ekki verið mjög gáfaður, bara með mikla almenna skynsemi, eins og að halda aftur af sér í gríninu á réttum stundum, og svo var alltaf verið að segja að Lupin hefði þurft að passa upp á hina þó að hann væri varúlfurinn, eða allaveganna eitthvað líkt því :o), en svo var held ég aldrei sagt að þeir væru góðir námsmenn