Ég er ekki alveg sammála þér þarna, eftir því sem ég best man þá las ég að þú verður að virkilega vilja að drepa manneskjuna sem að þú sendir bölvunina á. Það er eins með kvalabölvunina, þú verður að vilja meiða manneskjuna, af því dreg ég þá ályktun að þú gætir ekki drepið hvern sem er með henni, ekki vini þína né neinn sem að þér þykir vænt um þó svo að þú segðir avada kedav(a?)ra og beindir sprotanum á manneskjuna, það myndi bara ekkert gerast, held ég :o)