Ég held að hann eigi ekki eftir að deija en allt getur gerst ef þið hafið lesið 5. bókina þá vitið þið að hann er ekki sá eini sem lifði af bölvunina og gæti allt eins verið að hann ætti ekki að vera frægur en allavegana langar mig ekki að skemma söguþráðinn fyrir þeim sem ekki hafa lesið bækurnar ef þið viljið vita hver það var sem lifði líka endilega spyrjið mig, en vildi líka seigja að einhverntíman fyrir ekki mjög stuttu var sagt í mogganum að leikarinn sem leikur Harry Potter hafði dáið...