Death Note er bara svo góðar bækur að það var það fyrsta sem að mér datt í hug, en þegar að maður horfir á þetta frá hans hlið þá finnst mér allt þetta sem hann gerir vera rétt, ef að þú útrýmir öllum vonum í heiminum er enginn vondur eftir, nema auðvitað að Light er vondur, þannig að hann verður eini glæpamaðurinn í nýja heiminum hans Bætt við 22. janúar 2007 - 19:32 útrýmir vonum átti að vera útrýmir vondum köllum, það er að segja ræningjum, morðingjum, etc.