Ég veit nú bara ekkert hvað anime-in sem að þú nefndir fyrst eru, en ég býst nú við að Naruto sé alveg ágætt :o) Hef verið býsna dugleg í að forðast leiðinlegar seríur.Ég er núna að reyna bara að horfa á seríur sem eru búnar, annars get ég horft á næstum allt en það er bara svo yndislega leiðinlegt að bíða langan tíma eftir næstu þáttum :o) Persónulega þótti mér t.d. framvindan í One Piece alveg vonlaus, lítil character þróun og eilífar endurtekningar, en Sanji reddaði þeim fyrir mér....