Það þarf að taka tillit til þess að slæmt tímabil hjá Ferrari er allt neðan við 1. sæti eftir árangur þeirra síðustu ár. Og það er betra en flest önnur lið. Og þrátt fyrir að Schumacher hafi ekki unnið keppni (fyrir utan BNA kappaksturinn) þá endar hann samt í 3. sæti, á undan Montoya og Fisichella, sem ættu að vera á betri bíl ef miðað er við stöðu bílasmiða. Þetta er orðið miklu jafnara eftir að var breytt stigagjöfinni og miklu erfiðara að ná afgerandi forskoti, þar sem annað sætið er...