Ég efast um að það hafi haft einhver áhrif á dóminn að dómararnir þrír voru 2 Spánverjar og síðan Breti. Annar Spánverjinn er meira að segja eitthvað tengdur spænska aksturíþróttasambandinu, ef minnið er ekki að bregðast mér. Það er dálítið fyndið að nánast allir voru búnir að ákveða strax eftir atvikið að Schumi væri sekur og létu stór orð falla, nema Alonso. Hann fékk skipun um að halda kjafti þar til eftir mótið. Síðan þegar hann fer loks að tala, finnst honum refsingin ekki nógu hörð,...