Pabbi mjög góðs vinar míns á svona bíl og erum við stundum rúntandi á þessu á kvöldin, flottur kraftur í þessu og togar brjálað miðað við þessa þyngd. Síðan er allt of mikið af tökkum og of flókið útvarp. Ipod systemið í þessu er drasl og svo eru bakkskynjararnir stundum vælandi eins og það sé snjór yfir þeim eða eitthvað sem er ekki. Hljóðkerfið í honum er hreint út sagt magnað, bassinn er svipaður og í 2x12" keilum en samt heyrist alltaf flott í hátölurunum. Þú getur hækkað eins hátt og þú...