Okei, hvað var að cilindernum? Var svona álsvarf úr stimplinum í honum? Ef svo er, þá geturu bjargað því með því að taka tvígengisolíu og mjög fínan sandpappír og nuddað það í burtu…gæti tekið smá tíma að ná öllu burt en þú verður að gera það. Ef cilinderveggurinn er brotinn eða sprunga í honum eða þessháttar verðuru að kaupa nýjan. Þessir mótorar snúast á gríðarlegum snúning í langan tíma og þá villtu að þetta sé í lagi, annars þarftu að kaupa allt nýtt í mótorinn…ekki bara nýjan cilinder....