Ég vakna alltaf á síðustu stundu. Ef að tíminn byrjar 8.10 þá fer ég frammúr 7.55, fer í föt, bursta tennur, hoppa útí bíl og bruna í skólann því það tekur akkúrat 10 min að keyra í skólann og þá er ég kominn akkúrat þegar kennarinn kemur inn í stofuna alltaf. Samt stilli ég vekjaraklukkuna á kl 7.30 en fer aldrei frammúr fyrr en á síðustu stundu :P