Ef þú skoðar meistaramótið í supermoto þá eru nánast öll hjólin með twin pipe, husqvarna, honda, tm, ktm osfr, en þau koma þó held ég ekki orginal með þannig… Veit ekki hvort husqvarna komi orginal með svona pústi á 2008 árgerðunum, en ég veit samt að motocross hjólið kemur með einföldu pústi, supermotoið er greinilega öðruvísi.