Síðan má ekki gleyma Ingjaldsfíflinu, sem skreið um Hergilsey með ól um hálsinn og beit gras eins og annar fénaður. Gísli var algjör töffari, alveg eins og Grettir, enda voru þeir báðir útlagar. Það síðasta sem Gísli gerði áður en hann féll var að stökkva niður klett og þegar hann lenti hjó hann mannn svo fast að hann klofnaði niður í beltistað. Það er töff.