Ég slæ ykkur báðum við. Ég las þess bók fyrir einu og hálfu ári á frummálinu, sænsku. En ég las hana ekki beint af fúsum og frjálsum vilja, eins og þið, heldur var þetta kjörbók í SÆN203. Ég gerði meira að segja ritgerð um bókina, á sænsku að sjálfsögðu, og þið segið bara til ef þið viljið sjá þann viðbjóð. Er annars leyfilegt að senda inn greina á öðrum málum? (ég hef náttúrulega séð margar copy paste greinar á ensku) Þetta er svo sem ágætis bók en ég mæli ekki með henni fyrir 17 ára stráka...