Nákvæmlega. Lítið í eigin barm, hræsnarar!! Auk þess vil ég benda á að þessir útreikningar með indversku börnin eru mjööög ónákvæmir og alls ekki réttir fyrir mikinn fjölda barna. Haldiði virkilega að það sé svona auðvelt að bjarga fátæku börnunum í Afríku og Indlandi? “Gefum þeim 1,5 milljarð króna og þá verður allt í lagi!!” Ef mesta vandamál jarðar væri svona auðleysanlegt þá væri heimurinn fullkominn, en það er hann sko ekki. Málið er að 1,5 milljarðar króna er ekki svo mikill peningur á...