Ég var ekki að bera þessa atburði saman, enda gjörólíkir. Ég vildi einungis sýna að stríð eru ekki alltaf versti kosturinn og geta stundum verið réttlætanleg að einhverju marki. Markmið mitt var bara að hrekja þá fullyrðingu um að stríð væru aldrei réttlætanleg. (Ég þoli nefnilega ekki rökin “friður er betri en stríð, þá er íraksstríðið heimskulegt og vont, q.e.d.”)Ef þú vilt frið skaltu hervæðast, sagði eitt sinn einhver Rómverji (?). Ég er hins vegar ekki að segja að stríðið í Írak hafi...