Þetta er ég, Mal3, þrítugur ofurhugi á Hugi.is/rokk. Ég er samt að hlusta á Like I Love You með Justin Timberlake núna og verð bara að segja að mér finnst þetta skemmtilegt lag, flott útsett og vel unnið. Ég fíla falsetturnar í því, kassagítarinn svínvirkar og mjög gaman af attitjúdinu í Justin í því. Myndbandið virkaði meira að segja vel á mig. Það sem meira er, þá er ég stoltur af því að viðurkenna skammarlaust að ég hlusti á þetta. Af hverju ætti ég ekki að gera það? Hvað varðar Kylie, þá...