Beiðni Þjóðverja 1939 var á þann veg að fá að hefja loftsamgöngur til Íslands. Neitun íslenskra stjórnvalda var fyrsta afdráttarlausa svar gegn þjóðverjum, enda þegar þarna kemur í sögu stríð yfirvofandi á meginlandi Evrópu og Ísland yfirlýst hlutlaust land. Enn fremur treysti forsætisráðherra, Hermann Jónasson, á það að sú staðreynd að Ísland væri á bresku áhrifasvæði, en Bretland var þá mesta flotaveldi í heimi, myndi tryggja Ísland fyrir þýskum innrásarher, ef til þess kæmi. Skipið Emden...