Ég held að ríkisútvarp sé enginn gullinn miði á að jafna aðstöðu listamanna… en hvað um það, sumir listamenn hafa sýnt að þeir geta komist langt, en samt haldið í listræn gildi sín. Það eru bara ansi margir sem sjá ofsjónum yfir því hvað aðrir hlusta á, í stað þess að hampa því góða sem er í gangi. Það flæðir góð tónlist út um allt, en það má líka segja að léleg tónlist sé meira áberandi, en meðan sú góða er til er það ekkert vandamál, eða hvað? P.S. Gagnrýnendur rökkuðu t.d. niður Led...