Auðvitað vill maður hafa vandaða frjálsa pressu, en hvorki DV nér Fréttablaðið teljast í mínum bókum vönduð blöð. Íslensk dagblaðaútgáfa hefur nú oft á tíðum verið sorgleg, en ástandið meðan við höfðum Morgunblaðið, DV og Fréttablaðið var ekkert til að hrópa húrra fyrir.<br><br>- “Ok Mal3 ekki taka þessu persónulega en þú ert ein lokaðasta og leiðinlegasta manneskja hérna á Huga, bara vertu skemmtilegur!!!” - Snoothe