Þetta er mér auðvitað ákaflega hugleikið efni! Málið er það að þegar maður gerir kröfu um að greinarnar manns séu ítarlegar, nákvæmar og síðast en ekki síst byggðar á heimildum, ásamt því að hafa markmið, þarf að leggja mikla vinnu í þær. Það mikla að ég hef eiginlega ekki treyst mér í þetta meðfram skóla, vinnu og restinni af lífinu. Hins vegar er ég að taka áfanga sem heitir Alþjóðleg nútímalistasaga 1900-1975 í LHÍ og þar mun ég fá að skrifa ritgerð um bílahönnun. Eftir að komast að hve...