Einu sinni fúlsaði ég alltaf við Beefeater og drakk frekar Gordon's vegna spírabragðsins sem mér fannst vera af Beefeater. Nú tæki ég Beefeater hiklaust framyfir því mér finnst Gordon's of bragðlítill. Auðvitað tæki ég samt Tanqueray og Plymouth hiklaust, og hugsanlega líka Bombay, fram yfir Beefeater. Það verður að fara að koma upp áhugamáli um svona lagað hér á Huga, svo geta menn haft kokteilhitting :D