Excelinn er bara tiltölulega dýr. Mjög áhugaverðir bílar, en fágætir og verðið eftir því á meginlandinu. Ég sé hann sem keppinaut við Porsche 944 en 944 virðist ódýrari, áreiðanlegri og eftir allt bara flottari… Í mínum draumabílskúr þarf helst að vera annað hvort, eða helst bæði, Lotus Elan eða Porsche 911. Bætum við Lamborghini Espada og verðmiðinn er 10 millur og hamingjan (og hár rekstrarkostnaður) vís :) Það er auðvitað enginn sérstaklega praktískur bíll í þessum hóp, en í augnablikinu...