Með Carbine er væntanlega meint M1 Carbine sem Bandaríkjamenn notuðu mikið. Prýðisvopn að mörgu leyti, en mun aflminna en hin sem upp eru talin. Það er ekki skýrt í svari þínu, en M1 Garand var hálf sjálfvirkur. Ég efast um að Mosin Nagant hafi verið svo góður að Rússar hafi notað hann til 1957, heldur hafi ráðið um skortur á vopnum á borð við SKS og AK47. Það er samt ekkert m.v. notkun á öðrum vopnum úr stríðinu seinna meir. Karabiner 98 var ekki einu sinni besti bolti fyrra stríðs, svo...