Fyrir 5,5 millur fæ ég ansi mikið af góðum bílum sem heita ekki Golf. Sem nýr bíll er þetta góður bíll, en 4,2 er út í hött. Ég tek RX-8 fyrir útlit, eiginleika og áreiðanleika. Mazda vs. VW þegar kemur að áreiðanleika? Held að það sé útkljáð mál. Þegar Mazdan er með flott útlit (Golf er so-so) og uppsetningu eins og maður helst sækist eftir er lítið eftir í dæminu. Kannski er frágangurinn eitthvað betri í Golf, en stíllinn á RX-8 jafnar það létt út.<br><br>- Það er alltaf gaman í...