Markmið ríkisvaldsins ætti í öllum tilfellum að vera það að verja “life, liberty and the pursuit of happiness.” Farið nú ekki í eitthvert skítkast af því að þetta kemur frá upphafsárum USA. Þeir gerðu ýmislegt rétt í þá daga þótt framhaldinu hafi að miklu leyti verið klúðrað. Hvað “life, liberty and the pursuit of happiness” stendur svo fyrir getum við örugglega deilt lengi um. Því miður hef ég ekki áhuga á því að svo stöddu því ég er upptekinn við að endurskilgreina stjórnmálaskoðanir...