Ég hef fréttir fyrir þig: Gran Turismo 2, Colin McRae Rally 2.0, Rogue Spear o.fl.! Annars er það satt, Harrier Attack rúlaði ýkt feitt. Ég man ekki eftir litunum í honum því oftast var litla Sinclair ZX Spectrum 48 tölvan mín tengd í S/H sjónvarp. Sló þér algerlega við í frumstæðum áhöldum þarna kallinn! Annars sakna ég DOS, þá var allt svo einfalt m.v. í Win ME sem ég er með núna…