Ég verð að vera ósammála og segja það að Colin McRae 2.0 er raunverulegasti leikurinn sem ég hef prófað. Það er öðruvísi að keyra bíla á möl, það er eins og þeir fljóti. En prófaðu að keyra í Frakklandi og á Ítalíu! Úff, þú finnur fyrir veggripinu. Annars er dálítið erfitt að færa sig á milli GT og McRae. Annars hef ég frá rallara sem ég kannast við að McRae 2.0 sé mjög raunverulegur. GT2 er algjör snilld. Samt hef ég ekkert nennt að standa í ofurtjúnningum. En ef ég byrja aftur að spila...