Ég á a.m.k. grein í Evo þar sem Impreza Spec-C, GT3 og CSL voru bornir saman. Síðar í greininni báru þeir saman CSL og venjulegan M3 og sá venjulegi vann. M3 CSL er fínt concept, og ábyggilega brilliant bíll að mörgu leyti, en hann er samt á verði sem setur hann í nokkuð harða samkeppni og mun miklu dýrari en “venjulegur” M3. Mér er samt nærtækt að spyrja, afhverju kemur hann með carbon þaki og sérstökum brautardekkjum ef bremsurnar á honum endast varla nokkra hringi á braut?<br><br>- “…I'm...