Ég er ekki alveg viss um hvaða grein þú vitnar í á vefsíðu Evo, en er hún upprunin úr Evo eða AutoExpress? Það má auðvitað endalaust deila um þyngdardreyfingu. Menn hafa almennt hrósað öllum bílum Porsche upp á síðkastið fyrir viðbrögð, aksturstilfinningu og -næmni. Þar að auki minnir mig að GT3 taki M3 CSL á braut, ég gæti farið og flett því upp, nema það skiptir mig ákaflega litlu máli. Á blaði er svo mikið rétt við M3 CSL, en þegar maður les dómana í Evo (sem eru nú ekki endilega nein...