Gott að heyra HP að þú sért að fá bakteríuna! :) Annars er þetta rétt hjá þér. Mér finnst ekkert að innréttingunni í Boxster og 911 en þeir hefðu getað gert betur. Ekki það að gamla innréttingin hafi verið bjútí, heldur var hún svona Porsche. Þú keyptir hann ekki fyrir designer interiors þú keyptir bílinn fyrir einstakan persónuleika og kikk ass akstur. Eða snobbið, betra að þannig pakk kaupi Nissan Patrol. Það var örugglega góð ástæða fyrir vatnskælingunni, ég er bara svona nöldrari. :)