Jamm, ég hef bara lesið um hvernig er að keyra þessa bíla og það er víst all sérstakt… Til að vinna Le Mans þurfa bílar að vera áreiðanlegir. 289 Ford mótor hefur örugglega hangið vel saman enda getur hann skilað ágætis afli án þess að mikið sé tekið úr honum. En var Le Mans Cobran ekki með öðru, lokuðu boddý? Annars er stærsta Le Mans afrekið kannski þegar að Gordon Murray vann með McLaren F1 GTR í fyrstu atrennu. Það voru mjög lítið breyttir götubílar! Síðan held ég að Porsche hafi verið...