Ég skil hvað þú ert að fara. Ég á líka Nismo 400 og tjúnaði minn í kringum 600hö og hann er trylltur :) Ég á alveg óbreyttan RUF, man ekki hvaða, einn af þeim gömlu RWD og hef gaman af því að sýna fólki hvernig á að keyra hann. Slow in, FAST out! Annars er mitt síðasta project Elise, með Stage 2 turbo, einhverri léttingu, full race fjöðrun og ýmsu goodie öðru. Hann er ótrúlega hraður í beygjum með frábærlega neutral handling, svona eins og MR bíll á að vera. Vantar samt smá hámarkshraða....