Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gt2 mót: Tahiti (veriði með!)

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hei hvaða tíma hafiði þar? Ég hef náð ef ég man rétt rúmlega 0:32 á 360hp Subaru Impreza WRX STi-V Coupe. Félagi minn sló það á Lancer Evo WRC með 0:32:?? low teens ef ég man rétt. Þetta er braut fyrir 4WD rally hetjur. Meira afl ekki nauðsynlega betra…

Interresting! -nt-

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Re: Hvernig á að þvo nýjan bíl ??

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ef þú vilt fara svona vel með hann mæli ég eindregið með því að við fyrstu þjónustu látirðu synthetic-mótorolíu á hann! Ég notaði Mobil 1 sem er almennt talin með þeim bestu ef ekki sú besta og ég heyrði muninn þegar ég ræsti bílinn í kulda! Mobil 1 er dýr en ég vill meina að hún sé peninganna virði.

Re: Hvernig á að þvo nýjan bíl ??

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er nógu fanatískur til að keyra um bæinn og leita að nógu mjúkum svampi. Þú færð margt gott svona, sérstaklega svampa og þvíumlíkt í Bílaáttunni í Kópavogi (v. hliðina á Sólningu). Gaurinn á staðnum hefur örugglega góð ráð fyrir þig! Ég hef ekki reynt öll þessi Arexons efni sem Bílaáttan er með en mér líkaði nógu vel við vélarhreinsinn og felguhreinsirinn er mjög góður. Annars segi ég bara Autoglym. Þær vörur svíkja ekki þó dýrar séu. Ef þú getur komist yfir Autoglym myndbandið þá ertu...

Re: Áhættuakstursmenn

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Er þannig á sölu? Góður?

Re: Mælistika á getu

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
KITT lestu þetta aftur! Þegar ég hafði prófað Scobbyinn var ég veikur í hnjánum. Ég fór inn í IH til ða ræða fjármögnun. En þótt að hann geri svo margt rétt ýtir hann bara ekki á ALLA réttu takkana hjá mér. Frábær bíll, svona eins og stelpurnar segja: “Það ert ekki þú, það er ég.” :)

Re: M3 vs. Boxter

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Bílar sem líta vel út á blaði… Ég hef ekkert á móti nýja M3 en það er svo margt sem hefur áhrif á mann. Vissuð þið að í stóru handling test hjá evo var venjulegur Boxster sneggri um BLAUTA braut en Impreza P1!? Þar að auki átti ég 2ja sæta bíl í tvö ár og saknaði i raun aldrei aftursæta. Ég hefði þó á stundum viljað hafa veglegri farangursgeymslu en Boxsterinn er fínn að því leiti. Það er svo margt sem bendir til að ánægjan við að eiga Boxster sé aðeins meiri en að eiga M# fyrir mér. Tölur?...

Re: Seven Of Nine

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eva Habermann… *slef* Ég myndi horfa á Leiðarljós ef hún léki í þeim. Ég myndi horfa á Ceæine Dion myndband ef Eva léki í því… Samt ekki ef ég þyrfti að hlusta líka! Og hvernig á ég nú að sofna…?

Re: Kynþokkafullir karlmenn...

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
“I am a Vulcan sir. Several reports by fellow crew members report that I am as humans call it ‘dead sexy’.” *Raises eyebrow, licks middle finger and rubs at nipple* Ég er svo sick! :) Stundum ímynda ég mér að ég sé Spock… altíeinu er ég einn með Jadziu Dax og það er MJÖG heitt… Erm… Ég sagði þetta ekki! :)

Re: Ný sería...

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eins og þetta virkar ef ég skil rétt þá eiga Trey og Matt þættina en allur dreifingarréttur liggur hjá Comedy Central. Í Playboy viðtalinu sögðu þeir kumpánar að enginn nema þeir myndi skrifa þættina, ef þeir ákveða að hætta þá verður hætt. Annars er ég sáttur. Sjáið bara Matt Groenig. Hann seldi Simpsons. Mér fannst Simpsons vera snilld upprunalega en bara þreyttir í dag. En Futurama, það er fínt! Hafið ekki áhyggjur. Það er betra að fá fáar en góðar seríur af South Park og sjá Matt og Trey...

Re: Gt2 mót: Tahiti (veriði með!)

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég myndy vera með en vélin er ekki tengd og ég hef ekki tímann… *hóst* :) Tahiti brautin sökkar líka! Ég hefði áhuga á því að setja upp svona keppni þar sem hægt væri að tjúnna skv. einhverjum reglum. Passa bara að halda bílunum ekki of kraftmiklum, þá reynir bæði á tjún og ökuhæfni. Fyrirmyndir gætu t.d. verið BTCC eða japanski GT300/GT500.

Re: M3 vs. Boxter

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Nógu oft hef ég útskýrt skoðun mína á BMW. Ef ykkur er ekki alveg sama um hver hún er skoðið þá bara eldri greinar og lesið “Þrír kóngar” eða hvað hún hét aftur… Þá vitiði af hverju ég kaupi ekki bimma þótt að þessir heppnu einstaklingar sem eiga M5 og 4 cyl M3 fá virðingu mína. 2002 ti var töff en þegar ég hugsa um klassíska sports-saloon bíla dettur mér alltaf í hug Lotus Cortina Twin Cam MkII. Sorrý, en ef ég þarf að velja á milli snilli Colins Chapmans og kallana í hvítu sloppunum í...

Re: Kvartmíla-Kapelluhrauni

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvað er RS flokkur. Grrr… RS! RennSport! :)

Re: Mælistika á getu

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
M.v. það sem ég hef heyrt um S2000 er hann snilld á blaði en bara loftbóla í alvörunni. NSX, nú erum við að tala saman. NSX er bara japanskur laumu Ferrari og ekkert annað! MR ofurbíll sem er hægt að lifa með. NSX er einn af þessum bílum sem vex meira hjá mér því meira sem ég pæli og sekk í bíladellu. Þarf að segja eitthvað um Integruna? Eftir að ég prófaði Subaru Impreza Turbo '00 komst ég að því að bíllinn væri hrein snilld en bara ekki alveg réttur fyrir mig. Ætli Integra sé það… Ég er...

Re: M3

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jamm, Mazdan fékk að fjúka. Eins og sannur karlmaður beit ég á jaxlinn og blikkaði augunum en engin komu tárin. Ég fékk Subaru 1800 GL Station 1987 ek.260þ. km uppí og það er mitt ride í dag. Nú verð ég rekinn sem admin… Well, stefni á einhvern skemmtilegan bíl fyrir lítinn pening á næstu mánuðum. Volgan evrópskan hatch eða ef ég er MJÖG heppin og finn súper eintak eitthvað eins og Pug 205GTi eða MkII Golf GTi. Ætli maður geti síðan fengið B&L til að flytja inn Sport Clio 172 á næsta ári…...

Re: Besti trommarinn

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Tjah… Ekki mikið pælt í trommurum? Ég hélt einmitt að gítar og trommur fengju mesta athygli meðan að bassaleikarar gleymdust. Allaveganna valdir þú einvalalið, sértaklega held ég upp á Bonham. Ginger Baker var hreint villidýr ásamt (hvað hann heitir) gaurinn sem trommaði í Jimi Hendrix Expirience. Ég held að Ulrich sem var svakalega góður sé bara að dala. Sjá hann tromma fyrir Kid Rock(!) í Leno þar sem honum var mest umhugað að halda sólgleraugunum á nefinu… Merkilegt nokk virðist ég sækja...

Re: M3

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það er til a.m.k. einn 3. kynslóðar M5, hann er blár og verulega glæsilegur. Manni líður illa nálægt honum keyrandi smásportara! Svo eru örugglega til í það minnsta tveir af 2. kynslóð, þ.a. held ég tveir dökkgrásans og annar með einhverjum weird síldum og gott ef ekki eitthvað smá tjúnnaður.

Re: Venturi Atlantique 300... briller!

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta er eiginlega efni í grein að svona bílar séu öllum að óvörum framleiddir í frans. Smelli kannski einni inn um miðja viku…

Re: Venturi Atlantique 300... briller!

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Svo ég segi aðeins meira frá þessum “franska Ferrari” þá er þetta Peugeot mótor upprunalega. Óneitanlega minnir hann því mikið á Noble M12 GTO sem er með bi-turbo útgáfu af 2.5 Ford Duratec V6. Auðvitað væri fullkomið að fá eiginleika M12 en útlit Atlantique en hann er ákaflega elegant. Framkvæmdastjóri evo (þegar þetta gerist var hann á Performance Car) var að hugleiða að kaupa sér svona Venturi þegar hann skellti sér á Maserati Ghibli Cup. Hann var hreint fífldjarfur að kaupa Maserinn m.v....

Re: Porsche GT2 og Porsche boxster (spyder)

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þalþénú. Þegar Malurinn litli sá þriðji kom í heiminn gaus einmitt í Heimaey og Porsche homologate-aði RS-R bílinn með 2.7 RS og valtaði yfir allan kappakstur í sínum flokkum. Skemmtilegar tilviljanir. Hiroshima var líka sprengd í loft upp á afmælisdeginum mínum. Tilviljun? P.S. Ég hlustaði á 2.8 RSR. Ég held að gæðin hafi ekki verið upp á það besta. Ég á super-high-quality bílahljóð af nokkrum mögnuðum bílum. Ef það væri ekki þjófnaður myndi ég pósta BRM V16 inn á síðuna sem svona þema...

Re: Bílgreinasambandið

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég hélt að það þyrfti að snúa tólfunni vel til að ná þessu sem hún hefur umfram út. Málið er bara það að stórum lúxusflekum hentar best að hafa V8 út af tog eiginleikunum. Þú hefur ekki áhuga á svona þenslu akstri á sjálfskipta lúxusflekanum. Hugsið bara snöggvast ef ykkur biðist að eiga Bentley Arnage, mynduð þið velja Red Label eða Green Label? :)

Re: talandi um bakk..

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
1.-2.-3.-4. RALLGÍR! :) Gamall en aftur orðinn góður núna!

Re: rsr2.8 sound

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hetjan mín! Checkin' out now! :)

Re: Venturi Atlantique 300... briller!

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ástæðan fyrir því að ég hef ekki farið í Venturi er sú að þeir eru að klúðra þessum bílum. Venturi Atlantique 300 (Bi-Turbo) er einmitt um 300 hö ef ég man rétt í alvörunni. Á test í evo, nenni ekki að finna blaðið… 210 ha bíllin er önnur sort. Þetta skýrist ef ég sé leikinn aftur og/eða blaðið.

Re: Plymouth Prowler

í Bílar fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Tek undir með HelgaPalla. Einnig held ég að þetta hafi bara heitið Chrysler þegar þessi viðbjóður var kynntur. Furðulegasti “samruni” bílasögunnar gerðist seinna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok