Eins og þetta virkar ef ég skil rétt þá eiga Trey og Matt þættina en allur dreifingarréttur liggur hjá Comedy Central. Í Playboy viðtalinu sögðu þeir kumpánar að enginn nema þeir myndi skrifa þættina, ef þeir ákveða að hætta þá verður hætt. Annars er ég sáttur. Sjáið bara Matt Groenig. Hann seldi Simpsons. Mér fannst Simpsons vera snilld upprunalega en bara þreyttir í dag. En Futurama, það er fínt! Hafið ekki áhyggjur. Það er betra að fá fáar en góðar seríur af South Park og sjá Matt og Trey...