Nýja Imprezan er seinni en gamla. Stífið fjöðrunina, bætið við nokkrum hö og hendið ljósunum og ég get farið að fagna. Mér finnst þetta einmitt prime target til samanburðar. Báðir njóta mikillar hylli, ber ekki mikið á milli í afköstum og verði en eins og ég sagði þá eru þeir gjörólíkir. Við hvað ætti s.s. að bera Impreza annað? Impreza vs. Fiat Coupe Turbo er eitthvað sem ég hef stundum pælt í líka, líkt verð, lík afköst, coupe vs. sedan. Why not? HelgiPalli bar á dögunum saman Impreza vs....