Ég er ekki viss með þennan C coupe. Las eitthvað test drive um hann en hafði bara svo lítinn áhuga að ég mann ekki hvað kom útúr því nákvæmlega. Með þetta svarta þak verður bíllinn mjög viðkvæmur fyrir litum. Afhverju svart þak??? Ég man eftir tveimur bílum sem komast upp með þannig og merkilegt nokk báðir japanskir, annarsvegar Subaru SVX og hinsvegar Honda NSX en mér finnst báðir flottari þannig. Ég hlýt að vera veikur. Og já M-B er að finna sig í útlitshönnun. C, S, CL, CLK eru allir nokk...