Öfunda hvað? Vindinn í hárið, ljúfa tónlist frá mótornum, fullkominn balans í gegnum allar beygjurnar, kristaltært feedback í hendur og afturenda, sígilt útlit, hóflega bensíneyðslu, viðhaldsfrían rekstur, vingjarnlega aksturseiginleika og að sjálfsögðu endalaust slide, drift og oversteer þegar maður vill það! What's not to love? Því lengur sem ég er Miatalaus, því betur geri ég mér grein fyrir snilldinni sem lögð var í þennan bíl. Citroen Saxo er stuð en þetta er eins og að bera saman...