Ekki að ég sé sérfróður en mín 5 cent segja: Meira afl = meira álag = styttri líftími(?!). Ég held að þetta sé samt alls ekki algilt. Ég get ekki ímyndað mér að t.d. opnari öndun fyrir vélina myndi stytta líftíma hennar að viti. Hinsvegar ætti þessi mótor að endast von úr viti ef þú ferð vel með bílinn. Spurningin er hvort að það yrði sjónarmunur þar á með nýjum kubb? Ég myndi ekki hafa áhyggjur, notaðu topp-smurolíu reglulega(t.d. Mobil 1), leyfðu vélinni alltaf að hitna áður en þú þenur...