Ég lenti í sviðuðu á MX-5 þar sem bíllinn við hliðina var Galant (einhver late eighties módel) með tveimur ungum piltum. Ég fór nú reyndar alltaf upp í fjögur þúsund snúninga, en bara á ca. hálfri inngjöf og við vorum samsíða ansi lengi. Ég trúði ekki að þeim hefði ekki tekist að gera betur, því MX-5 er ekkert orkubúnt…<br><br>- Beer is proof that God loves us and wants us to be happy." - Benjamin Franklin