Það eru nokkrir ST aukaleikarar sem ég hef séð í B5 og öfugt. Ég er orðinn nokkuð ryðgaður þó þannig að ég man ekki helminginn. eiginlega ekki nema einn í augnablikinu. Mig minnir að það hafi verið Steve Colicos sem lék einn af þremur Klingon-blóðbræðrum Dax sem lék “techno-mage” í B5. Colicos hafði þá leikið bæði í TOS og DS9 og sömu persónuna! Svo rámar mig í einn prýðisleikara sem lék í Voy, B5 og X-Files, man ekki hvað hann heitir en hann lék morðóðan geðsjúkling í Voy, fyrrverandi...