Löngu hættur að nenna að lesa í gegnum svona lista, enda lítið upp úr þeim að hafa. Auðvitað gaman að þessu, maður hlær að því sem manni finnst út í hött að sé á listanum. Svo er annað mál að setja númer á góðar plötur, en alltaf gaman að sjá kunnugleg nöfn. En þarf maður svona lista til að staðfesta að einhver plata sem maður fílar sé góð?