Ekki að ég hafi hundsvit á Slayer en mig langar samt til að koma með ódýrt skot á nafnið: segðu “Slayer” og manni dettur í hug fjöldinn af þungarokksböndum með klisjukennd og asnaleg nöfn. Slayer, Bolt Thrower, Megadeth, need I continue? Metallica er mjög cool nafn þótt meðlimir bandsins hafi ekki fundið upp á því sjálfir. Led Zeppelin? Frábært nafn sem varð til eftir hrakspár um mögulega velgengni hljómsveitarinnar. Smashing Pumpkins? Frumlegt og furðulegt eins og forsprakkinn, vekur...